
Að hreyfimyndatöku lokinni
Að hreyfimyndatöku lokinni, skaltu velja úr eftirfarandi
valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði ef
Sýna
upptekna hreyfim.
er stillt á
Kveikt
í
hreyfimyndastillingu):
●
Til að spila myndskeiðið strax eftir upptöku þess
velurðu
Spila
( ).
●
Ef þú vilt ekki vista myndskeiðið velurðu
Eyða
( ).
●
Til að senda myndina í margmiðlunarskilaboðum,
tölvupósti eða eftir öðrum leiðum (t.d. um
Bluetooth) ýtirðu á hringitakkann eða velur
Senda
( ). Ekki er hægt að velja þennan valkost meðan á
símtali stendur. Ekki er víst að hægt sé að senda
hreyfimyndir sem eru vistaðar á MPEG-4-sniði sem
margmiðlunarboð.
Einnig geturðu sent myndskeiðið til aðilans sem þú
ert að tala við. Veldu
Senda til viðmælanda
( )
(aðeins í boði meðan á símtali stendur).
●
Til að setja myndskeiðið í albúm velurðu
Setja inn
í albúm
37
Myndavél

●
Til að senda myndskeiðið í samhæft netalbúm
skaltu velja (aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að
samhæfu netalbúmi).
●
Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í
myndgluggann og taka upp nýtt myndskeið.