
Stillingar myndskeiða
Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
í hreyfimyndastöðu, og svo úr eftirfarandi:
●
Gæði hreyfimynda
— Stilltu gæði myndskeiðisins
Veldu
Samnýting
ef þú vilt senda myndskeiðið í
margmiðlunarboðum. Myndskeiðið er tekið upp
með QCIF-upplausn, í 3GPP-sniði og hámarksstærðin
er 300 kB (um 30 sekúndur). Ekki er víst að hægt sé
að senda myndskeið sem eru vistuð á MPEG-4-sniði
í margmiðlunarboðum.
●
Skrá staðsetningu
— Til að setja GPS-
staðsetningarhnit í hverja skrá skaltu velja
Kveikt
.
Það getur tekið svolitla stund að ná GPS-merki og ef
til vill er ekkert merki tiltækt.
●
Stöðug hreyfimynd
— Dragðu úr
myndavélartitringi við upptöku hreyfimynda.
●
Hljóðupptaka
— Veldu hvort taka skal upp hljóð.
●
Setja inn í albúm
— Settu myndskeiðið í albúm í
Myndum.
●
Sýna upptekna hreyfim.
— Veldu að sjá fyrsta
ramma myndskeiðsins þegar upptaka hefur verið
stöðvuð. Til að sjá allt myndskeiðið skaltu velja
39
Myndavél

Spila
á tækjastikunni (aðalmyndavél) eða
Valkostir
>
Spila
(fremri myndavél).
●
Sjálfg. heiti hreyfimyndar
— Sláðu inn sjálfgefið
nafn myndskeiða.
●
Minni í notkun
— Veldu hvar myndskeið eru vistuð.
●
Upprunarlegar stillingar
— Stilltu á upphaflegar
stillingar myndavélarinnar.
40
Myndavél