Nokia N86 8MP - Lita- og birtustillingar

background image

Lita- og birtustillingar

Veldu úr eftirfarandi á tækjastikunni:

38

Myndavél

background image

Flassstilling

( ) (aðeins fyrir myndir) — Velja

flassstillingu.

Litáferð

( ) — Veldu litatón.

Kveikt á ljósi hreyfimynda

eða

Slökkt á ljósi

hreyfimynda

— Kveikt og slökkt á

hreyfimyndaljósinu (aðeins í hreyfimyndastillingu).

Ljósgjafi

( ) — Veldu birtuskilyrðin. Þetta gerir

myndavélinni kleift að endurskapa liti af meiri

nákvæmni.

Leiðrétting við myndatöku

( ) (aðeins fyrir

myndir) — Ef þú ert að taka mynd af dökkum hlut

með mjög ljósum bakgrunni, t.d. snjó, skaltu stilla

lýsinguna á +1 eða +2 vegna birtunnar í

bakgrunninum. Stilltu á -1 eða -2 ef um er að ræða

ljósan hlut með dökkum bakgrunni.

Skerpa

( ) (aðeins fyrir myndir) — Stilltu skerpu

myndarinnar.

Birtuskil

( ) (aðeins fyrir myndir) — Stilltu

mismuninn milli ljósustu og dekkstu hluta

myndarinnar.

Ljósnæmi

( ) (aðeins fyrir myndir) — Auka skal

ljósnæmi þegar birta er lítil til að myndirnar verði

ekki of dökkar.

Skjárinn breytist eftir því hvaða stillingar eru valdar.
Það hvaða stillingar eru í boði veltur á því hvaða

myndavél hefur verið valin.
Stillingar á uppsetningu gilda fyrir hverja einstaka

myndatöku. Ef skipt er úr einni stöðu í aðra færast ekki

stillingarnar í tilgreint horf.

Þegar myndavélinni er lokað eru sjálfgefnar stillingar

hennar valdar aftur.
Ef þú velur nýtt umhverfi kemur það í stað lita- og

birtustillinganna. Hægt er að breyta stillingunum ef

þörf krefur eftir að umhverfi hefur verið valið.