
Talhólf
.
Þegar talhólfsforritið (sérþjónusta) er opnað í fyrsta
skipti er beðið um númer talhólfsins.
Til að hringja í talhólfið flettirðu að
Raddtalhólf
og
velur
Valkostir
>
Hringja í raddtalhólf
.
Til að hringja í myndtalhólfið flettirðu að
Myndtalhólf
og velur
Valkostir
>
Hringja í
myndtalhólf
.
Ef þú hefur valið netsímtalastillingar tækisins og ert
með netsímatalhólf geturðu hringt í talhólfið með því
að fletta að því og velja
Valkostir
>
Hringja í
netsímatalhólf
.
Til að hringja í talhólfið úr biðstöðu heldurðu inni 1 eða
ýtir á 1 og síðan hringitakkann. Veldu pósthólfið sem
þú vilt hringja í.
Til að breyta númeri pósthólfsins velurðu pósthólfið og
Valkostir
>
Breyta númeri
.