
Síðustu símtöl
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Notk.skrá
og
Síðustu
símtöl
.
Til að sjá hringingar sem ekki er svarað, móttekin
símtöl og númer sem hringt er í velurðu
Ósvöruð
símtöl
,
Móttekin símtöl
eða
Hringd símtöl
.
Ábending: Til að opna lista á heimaskjánum yfir
númer sem hringt hefur verið í skaltu ýta á
hringitakkann.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
●
Vista í Tengiliðum
— Til að vista auðkennda
símanúmerið á listanum yfir nýleg símtöl í
tengiliðum.
●
Hreinsa skrá
— Til að hreinsa listann yfir nýleg
símtöl.
●
Eyða
— Til að eyða auðkenndum viðburði á valda
listanum.
●
Skráning varir
— Veldu hve lengi upplýsingar um
samskipti skulu vistaðar í skránni. Ef
Engin
skráning
er valið vistast engar upplýsingar í
skránni.