
Fáðu meira út úr tækinu.
Í tækinu eru forrit frá Nokia, sem og frá öðrum
hugbúnaðarframleiðendum, sem tryggja að þú fáir
meira út úr tækinu. Skoðaðu og náðu þér í forrit í Ovi-
versluninni á slóðinni store.ovi.com. Forritunum er lýst
í handbókum sem eru á Nokia hjálparsíðunum á
www.nokia.com/support eða vefsetri Nokia í
heimalandi þínu.