
Virkja samnýtingu og tilgreina
efni
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Heimakerfi
.
Veldu úr eftirfarandi:
●
Samnýting efnis
— Til að leyfa eða leyfa ekki
samnýtingu skráa á samhæfum tækjum. Ekki virkja
samnýtingu efnis fyrr en allar aðrar stillingar hafa
verið valdar. Ef stillt er á samnýtingu efnis geta
önnur UPnP-tæki á heimanetinu skoðað og afritað
skrárnar sem þú hefur valið að samnýta í Myndir &
hreyfimyndir og notað spilunarlista sem þú hefur
valið í Tónlist. Ef þú vilt ekki að önnur tæki geti
opnað skrárnar þínar skaltu slökkva á samnýtingu
efnis.
●
Myndir & hreyfimyndir
— Veldu skrár til
samnýtingar með öðrum tækjum eða skoðaðu
samnýtingarstöðu mynda og hreyfimynda. Til að
uppfæra efnið í möppunni velurðu
Valkostir
>
Uppfæra efni
.
88
Heimanet

●
Tónlist
— Veldu spilunarlista til samnýtingar með
öðrum tækjum eða skoðaðu samnýtingarstöðu og
efni spilunarlista. Til að uppfæra efnið í möppunni
velurðu
Valkostir
>
Uppfæra efni
.