
Skrár skoðaðar og samnýttar
Til að samnýta efnisskrár með öðrum samhæfðum
UPnP-tækjum á heimakerfinu skaltu kveikja á
samnýtingu efnis. Þó svo að slökkt sé á samnýtingu í
tækinu geturðu ennþá skoðað og afritað skrár sem eru
vistaðar í öðru tæki á heimakerfinu ef opnað hefur
verið fyrir aðgang þess.
Birting skráa sem eru vistaðar í tækinu
Til að birta myndir, myndskeið og hljóðskrár í öðru tæki
sem er tengt við heimakerfi, líkt og í samhæfu
sjónvarpi, skaltu gera eftirfarandi:
1.
Veldu mynd eða myndskeið í Myndum, eða
hljóðskrá í galleríinu, og
Valkostir
>
Sýna á
heimaneti
.
2.
Veldu samhæft tæki sem á að birta efnisskrána.
Myndir sjást bæði á öðru tæki sem er tengt við
heimakerfi og tækinu þínu á meðan hreyfimyndir
og hljóð eru aðeins spilaðar í hinu tækinu.
3.
Samnýting er stöðvuð með því að velja
Valkostir
>
Stöðva sýningu
.
Birta efnisskrár sem eru vistaðar í öðru tæki
Til að sýna skrár sem eru vistaðar í öðru tæki sem er
tengt við heimakerfi og sýna þær í tækinu þínu (eða
t.d. í samhæfu sjónvarpi), skaltu gera eftirfarandi:
1.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Heimakerfi
og
Vafra
á heiman.
. Tækið leitar að samhæfum tækjum.
Nöfn tækjanna birtast.
2.
Veldu tæki.
3.
Veldu efnið í hinu tækinu sem þú vilt skoða. Það
hvaða skráargerðir er hægt að velja fer eftir hinu
tækinu.
Til að leita að skrám eftir ákveðnum skilyrðum
velurðu
Valkostir
>
Leita
. Hægt er að flokka þær
skrár sem finnast með því að velja
Valkostir
>
Raða eftir
.
4.
Veldu skrána eða möppuna sem þú vilt skoða.
5.
Veldu
Spila
eða
Sýna
og
Í tæki
eða
Um
heimanet
.
6.
Veldu tækið sem þú vilt sýna skrána.
Lokað er fyrir samnýtingu skráar með því að velja
Til
baka
eða
Stöðva
(í boði þegar myndskeið og tónlist
eru spiluð).
Ábending: Hægt er að prenta myndir sem
vistaðar eru í Myndum um heimanet með
samhæfum UPnP-prentara. Ekki þarf að vera
kveikt á samnýtingu efnis.
89
Heimanet