
Hljóðskrár
— Hlusta á hljóðskrá.
●
Straumtenglar
— Skoða og opna
straumspilunartengla.
●
Kynningar
— Skoða kynningar.
Hægt er að skoða og opna möppur, sem og afrita hluti
og flytja þá í möppur. Einnig er hægt að búa til albúm
og afrita hluti og setja þá í albúmin.
Veldu skrá af listanum til að opna hana. Hægt er að
opna myndskeið og straumspilunartengla í
Kvikm.banki og tónlistar- og hljóðskrár í Tónlistarsp..
Hljóðskrár
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Gallerí
og
Hljóðskrár
.
Í þessari möppu eru allar hljóðskrár sem þú hefur
hlaðið niður af netinu. Hljóðskrár sem búnar eru til með
upptökutækinu með MMS sérstillt eða í venjulegum
gæðum eru líka vistaðar í þessari möppu, en
hljóðskrárnar sem búnar eru til með meiri gæðum eru
geymdar í tónlistarspilaraforritinu.
Veldu hljóðskrá af listanum til að hlusta á hana.
Flett er til vinstri eða hægri til að spóla hratt áfram eða
afturábak.
Ábending: Einnig er hægt að nota
miðlunartakkana til að stoppa, gera hlé, halda
áfram og spóla hratt fram eða til baka.