
Stillingar RealPlayer
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
RealPlayer
.
Þú getur fengið RealPlayer-stillingarnar í sérstökum
skilaboðum frá þjónustuveitunni. Þjónustuveitan
gefur nánari upplýsingar.
Til að velja stillingar fyrir myndskeiðið velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Hreyfimynd
.
132
Forrit

Til að velja hvort nota eigi proxy-miðlara, breyta
sjálfgefna aðgangsstaðnum, og stilla gáttamörkin sem
eru notuð þegar tengingu er komið á, velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Straumspilun
.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um réttu
stillingarnar.
1.
Til að breyta stillingunum velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Straumspilun
>
Símkerfi
>
Valkostir
>
Frekari stillingar
.
2.
Til að velja bandvídd fyrir kerfi velurðu tegund
kerfisins og svo gildið.
Til að breyta bandvíddinni handvirkt velurðu
Notandi tilgreinir
.