Nokia N86 8MP - Úrræðaleit

background image

Úrræðaleit

Á www.nseries.com/support má sjá svör við algengum

spurningum frá notendum tækisins.

Spurning: Hvert er lykilorðið mitt fyrir

læsingar-, PIN- eða PUK-númerin?

Svar: Sjálfgilt númer fyrir læsingu er 12345. Hafðu

samband við söluaðilann ef þú gleymir

læsingarnúmerinu. Ef PIN- eða PUK-númer gleymist

eða ef ekki hefur verið tekið við slíku númeri skal hafa

samband við þjónustuveituna. Upplýsingar um lykilorð

fást hjá aðgangsstaðaþjónustu, t.d. netþjónustuveitu

eða símafyrirtæki.

Spurning: Hvernig loka ég forriti sem er frosið,

þ.e. svarar ekki?

Svar: Haltu valmyndartakkanum inni. Forriti er lokað

með því að velja það og ýta á C. Ekki er slökkt á

tónlistarspilaranum þegar ýtt er á C. Til að slökkva á

tónlistaspilaranum velurðu hann af listanum og

Valkostir

>

Hætta

.

Spurning: Af hverju virðast myndir vera

óskýrar?

Svar: Gakktu úr skugga um að hlífðargler

myndavélarlinsunnar séu hrein.

Spurning: Hvers vegna sjást daufir, upplitaðir

eða skærir punktar á skjánum í hvert skipti sem

ég kveiki á tækinu?

Svar: Þetta er einkennandi fyrir þessa gerð af skjám. Á

sumum skjám geta verið dílar eða punktar sem lýsa

annaðhvort stöðugt eða alls ekki. Hér er ekki um að

ræða galla heldur eðlilegan hlut.

Spurning: Af hverju getur tækið mitt ekki komið

á GPS-tengingu?

Svar: Nánari upplýsingar um GPS, GPS-móttakara,

merki gervitungla og staðsetningarupplýsingar er að

finna í þessari notendahandbók.

Spurning: Af hverju finn ég ekki tæki vinar míns

þegar ég nota Bluetooth?

Svar: Gakktu úr skugga um að tækin séu samhæf, að

kveikt sé á Bluetooth og tækin séu sýnileg. Gakktu

einnig úr skugga um að fjarlægðin á milli tækjanna

tveggja sé ekki meiri en 10 metrar (33 fet) og að ekki

séu veggir eða aðrar hindranir á milli þeirra.

Spurning: Af hverju get ég ekki slitið Bluetooth-

tengingu?

Svar: Ef annað tæki er tengt við tækið þitt getur þú

slitið tengingunni í hinu tækinu eða slökkt á Bluetooth-

tengingunni í tækinu þínu. Veldu

Valmynd

>

152

Úrræðaleit

background image

Verkfæri

>

Tenging

>

Bluetooth

og

Bluetooth

>

Slökkt

.

Spurning: Af hverju birtast skrárnar sem ég hef

vistað í tækinu mínu ekki á heimakerfinu?

Svar: Gakktu úr skugga um að þú hafir stillt

heimakerfið, að kveikt sé á samnýtingu efnis í tækinu

þínu og að hitt tækið sé UPnP-samhæft.

Spurning: Hvað á ég að gera ef tengingin við

heimakerfið mitt hættir að virka?

Svar: Slökktu á þráðlausu staðarnetstengingunni

(WLAN) í samhæfu tölvunni og tækinu og kveiktu svo

aftur á henni. Ef það nægir ekki skalt ræsa tölvuna og

tækið á ný. Ef ekki tekst enn að koma á tengingu skaltu

setja þráðlausu staðarnetsstillingarnar aftur upp í

tölvunni og tækinu.

Spurning: Hvers vegna sé ég samhæfu tölvuna

mína ekki í tækinu á heimakerfinu?

Svar: Ef þú ert með eldvegg í tölvunni skaltu gæta þess

að hann leyfi Home Media Server að nota ytri

tenginguna (hægt er að bæta Home Media Server á

undantekningalista eldveggsins). Gættu þess á

stillingum eldveggsins að forritið leyfi flutning til

eftirfarandi gátta: 1900, 49152, 49153 og 49154. Sum

tæki með aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet eru

með innbyggðan eldvegg. Þá skal gæta þess að

eldveggurinn í tækinu hindri ekki flutning til

eftirfarandi gátta: 1900, 49152, 49153 og 49154.

Gakktu úr skugga um að stillingar þráðlausa

staðarnetsins séu eins í tækinu og samhæfu tölvunni.

Spurning: Hvers vegna get ég ekki séð

aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet þó svo ég

viti að ég er innan móttökusvæðis hans?

Svar: Verið getur að aðgangsstaðurinn noti falinn SSID-

kóða. Þú getur aðeins fengið aðgang að netkerfum sem

nota falinn SSID-kóða ef þú veist kóðann og hefur búið

til internetaðgangsstað fyrir þráðlausa staðarnetið í

Nokia-tækinu þínu.

Spurning: Hvernig slekk ég á þráðlausu

staðarneti í Nokia tækinu mínu?

Svar: Tenging við þráðlausa staðarnetið rofnar þegar

þú ert ekki tengdur eða að reyna að tengjast við annan

aðgangsstað eða að leita að tiltæku netkerfi. Til að

draga enn frekar úr rafhlöðueyðslu er hægt að stilla

Nokia-tækið þannig að það leiti ekki eða leiti sjaldnar

að tiltækum netkerfum í bakgrunni. Það slokknar á

þráðlausa staðarnetinu milli þess sem leit fer fram í

bakgrunni.
Til að breyta stillingum bakgrunnsleitar:

1.

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

og

Tenging

>

Þráðl. staðarnet

.

2.

Tíminn sem líður milli bakgrunnsleitar er lengdur

með því að stilla hann í

Leitað að staðarnetum

. Til

að stöðva leit í bakgrunni skaltu velja

Sýna vísi

staðarneta

>

Aldrei

.

153

Úrræðaleit

background image

3.

Breytingarnar eru vistaðar með því að ýta á

Til

baka

.

Þegar

Sýna vísi staðarneta

er stillt á

Aldrei

birtist

táknið fyrir tiltæk þráðlaus staðarnet ekki í

biðstöðu. Þú getur þó leitað handvirkt að tiltækum

þráðlausum staðarnetum og tengst þeim eins og

vanalega.

Spurning: Hvernig get ég vistað gögnin áður en

ég eyði þeim?

Svar: Til að vista gögn skal nota Nokia Ovi Suite eða

Nokia Nseries PC Suite til að samstilla við eða til að búa

til öryggisafrit af öllum gögnum og setja það á

samhæfa tölvu.Einnig er hægt að senda gögn með

Bluetooth-tengingu í samhæft tæki.Einnig er hægt að

vista gögn á samhæfu minniskort.

Spurning: Hvað geri ég ef minnið er fullt?

Svar: Eyddu efni úr minni tækisins eða úr

gagnageymslunni. Ef tækið birtir minnispunktinn

Ekki

er nægjanlegt minni fyrir aðgerð. Eyddu fyrst

einhverjum gögnum.

eða

Lítið minni er eftir. Eyddu

einhverjum gögnum úr minni símans.

þegar þú

eyðir mörgum atriðum í einu skaltu eyða einu atriði í

einu og byrja á því minnsta.

Spurning: Af hverju get ég ekki valið tengilið

fyrir skilaboðin mín?

Svar: Tengiliðaspjaldið inniheldur hvorki símanúmer,

vistfang né tölvupóstfang. Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

síðan viðeigandi tengilið, og breyttu

tengiliðaspjaldinu.

Spurning: Hvernig get ég slitið gagnatengingu

þegar tækið kemur henni alltaf á aftur?

Svar: Tækið kann að vera að reyna að sækja

margmiðlunarskilaboð frá skilaboðastöðinni. Til að

koma í veg fyrir að tækið komi á gagnatengingu

velurðu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlunarboð

>

Móttaka

margmiðlunar

og

Handvirkt val

til að láta

skilaboðamiðstöðina vista skilaboðin til að sækja þau

síðar, eða

Óvirk

til að hundsa öll móttekin

margmiðlunarskilaboð. Ef þú velur

Handvirkt val

mun

berast tilkynning þegar ný skilaboð bíða þín á

skilaboðastöðinni. Ef þú velur

Óvirk

kemur tækið aldrei

á tengingu við farsímakerfið vegna

margmiðlunarskilaboða. Til að tækið noti eingöngu

pakkagagnatengingu þegar þú ræsir forrit eða atriði

sem þarf á henni að halda velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

og

Tenging

>

Pakkagögn

>

Pakkagagnatenging

>

Ef með þarf

. Ef þetta hjálpar

ekki skaltu slökkva á tækinu og kveikja á því aftur.

Spurning: Af hverju á ég í vandræðum með að

tengja tækið við tölvuna mína?

Svar: Gakktu úr skugga um að þú sért með nýjustu

útgáfuna af Nokia Ovi Suite eða Nokia Nseries PC Suite

og að hún sé uppsett og virk á tölvunni þinni. Til að sjá

nánari upplýsingar um notkun Nokia Ovi Suite eða

154

Úrræðaleit

background image

Nokia Nseries PC Suite skaltu skoða hjálparvalmyndina

eða þjónustusíður Nokia.

Spurning: Get ég notað tækið sem faxmótald

með samhæfri tölvu?

Svar: Þú getur ekki notað tækið sem faxmótald. Með

því að nota símtalsflutning (sérþjónusta) getur þú hins

vegar beint mótteknum símbréfssendingum í

faxnúmer.

155

Úrræðaleit