Samnýtt minni
Eftirfarandi aðgerðir í þessu tæki geta samnýtt minni:
margmiðlunarskilaboð (MMS), tölvupóstforrit,
spjallskilaboð. Notkun einnar eða fleiri af þessum
aðgerðum getur minnkað tiltækt minni fyrir aðrar
aðgerðir. Ef tækið sýnir boð um að minnið sé fullt skaltu
eyða einhverjum upplýsingum úr samnýtta minninu.
Tækið kann að hitna við líkt og myndsímtöl og
háhraðagagnatengingar notkun í lengri tíma. Það er í
flestum tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið ekki vinna rétt
skaltu fara með það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.